Sunday, September 28, 2008

Mamma með gullin sín, vantar Birnu Líf og Árna Kristinn
Flottu feðgarnir
Ísak Andri á leið í bað:)
Löngu kominn tími á nýja færslu. Hef samt ekki mikið að segja núna. Lífið gengur sinn vanagang og það er mikið að gera hjá okkur. Ísak Andri dafnar vel og er alltaf að þroskast. Maður sér breytingu liggur við á hverjum degi. Okkur finnst hann orðinn svo stór og mannalegur:)
Magnað hvað hann gefur okkur mikla gleði!
Set inn meira við tækifæri en þið verðið að láta myndirnar duga ykkur núna...

4 comments:

Anonymous said...

ohh hann er svo mikil rúsínubolla. verst hvað þau stækka fljótt hehe;) mér finnst okkar bara strax orðin eitthvað svo stór( þó hún sé nú ekki nema rétt rúmlega mán. gömul hehe) annars vildum við bara kvitta f. innlitið. Kv. Telma og kærastan hans ísaks Andra (sem bráðum fær nafn ;) )

Anonymous said...

hæhæ sæti sæti,þú ert algjör gleðigjafi.. kvitt kvitt. love you big time unnsa

Anonymous said...

Hæ hó og takk fyrir síðast, loksins hittumst við og rosalega var gaman að hitta ykkur. Hefði viljað að það væri í minni hóp en svona er þetta. Nú er allavega komið að okkur að kíkja næst og við reynum að láta ekki líða langt þangað til.

Knús til ykkar og extra stórt knús á krúttkallinn (þá meina ég Ísak Andra, ekki þig Raggi, hehe...)

Kv. Kiddý og gengið

Anonymous said...

Hæ sæti frændi!
Til hamingju með brúðkaupið og litla sæta frænda!!(seint er betra en aldrei....)
Gaman að fá sjá myndir af ykkur:)

Thea frænka í Svíþjóð,
og family