

Takk allir fyrir komuna í afmælið hans Ísaks Andra og pakkana handa stráknum.
Afmælið var rosa skemmtilegt. Komu MJÖG margir og það var sko fjör.
Ísak Andri alltaf að taka út mikinn þroska og farin að tleja upp á tíu og syngja helling. Finnst rosa gaman að syngja um litina og fleira.
Hann er búinn að uppgvöta sjónvarpið og vill helst horfa á Dýrin í hálsaskógi, sem við förum að kunna utanbókar:)
Annars tilkynntum við í mars að það væri von á öðru barni og heilsan er bara góð...
No comments:
Post a Comment