Tuesday, June 3, 2008

sæti sæti


Hann sefur þokkalega á nóttinni en ætlar að verða eins og pabbi sinn með það að þurfa ekki of mikinn svefn, hehe. Hann er alltaf vaknaður 7 á morgnana og ekki seinna en það. Þá er það bara góðann daginn og við fáum bros fyrir allan peninginn:) Yndislegt. Annars er hann ekkert að gefa
brosin frítt eins og Helena frænka hans. Hún er með svo mikið jafnaðargeð á meðan frændi hennar er mun ákveðnari. Bara fyndið hvað þau eru með mikinn persónuleika strax frá fæðingu!

Jæja hef ekki miki meira að segja. Seinasta helgi var bara fín. Sjómannadagshelgin. Við fórum niður á bryggju á laugardag og sunnudag og létum okkur hafa veðrið þá. Nenntum ekkert á djammið samt.

Endilega setjið inn komment. Það er svo gaman að sjá hverjir fylgjast með okkur:)

12 comments:

Ósk og Raggi said...

Þetta átti ekki að verða svona kjánalegt með liti og ég næ ekki að laga það!!

Anonymous said...

Loksins....svona á þetta að vera.virkur bloggari..flottar myndir ...kv. Unnur Perla

Anonymous said...

hæ ég er að fylgjast með litla gæjanum. Hann á örugglega eftir að finnast mjög gaman í sundi ;)
flottar myndir :) og gott að heyra að mallinn er að verða betri hjá honum. Hann ætlar ekki að vera lítið barn lengi bara farinn að borða og alles :)
kv. Sigurbjörg og co

Anonymous said...

flottar myndir og góða skemmtun í sundinu kveðja Rósa Kristín

Anonymous said...

hæhæ gott að heyra að það gangi betur með mallann hans! Ekkert smá sætur og mannalegur í stólnum sínum! hafið það gott verðum svo endilega að fara að hittast með litlu stóru gríslingana okkar! kv sara,kobbi og Hildur Harpa

Anonymous said...

bara að kvitta fyrir komuna :)
Gott að það gengur vel hjá ykkur..
Skemmtið ykkur vel í sundinu :D

KV. Anna Lilja og Jóhann

Anonymous said...

Hæ sæti... vá hvað mamma er dugleg að blogga, alltaf nóg fyrir mann að lesa.... Þú ert svo líkur mömmu þinni og pabba alveg rosalega blandaður... :) það er bara betra þau eru bæði svo myndó :)

En alltaf gaman að kíkja
Mbk
Björk og prinsessur

Anonymous said...

Hæ hæ. Við kíkjum alltaf reglulega á ykkur hérna :) Það verður gaman að hitta ykkur í næstu viku þegar við byrjum í sundinu. Strákarnir eiga eflaust eftir að skemmta sér konunglega hehe.

Kveðja
Elva, Elvar og Rúnar Óli

Anonymous said...

Hann er bara yndislegur hann Ísak Andri og gott að heyra að honum sé að batna í maganum. Gangi ykkur vel í sundinu.
Kv. Þorgerður.

Ps. mér finnst hann allveg eins og pabbi sinn á efri myndinni ;)

Anonymous said...

Hæhæ. Kvitt fyrir innlitið. Rosa er maður myndarlegur að sitja í stólnum sínum ;)
Gott að heyra að hann er að braggast í mallanum sínum.

Sé ykkur vonandi á laugardaginn

kv. Kiddý og co.

Unnur said...

hæhæ.....

hvað er málið með múttu þína ísak,,hún er ekki að standa sig í skrifum......ha!!! love you sæti

Anonymous said...

´þú verður að vera dugleg að henda inn myndum af littla prinsinum þar sem hann er ekki með barnalands síðu! Annars bara kvitta fyririnnlitið HHIHIH kv fjölsk á Fornuvör 9