Tuesday, May 8, 2007

sumarið er komið

Það er svo gott veður núna að maður getur ekki annað en verið í góðu skapi. Loksins er gott veður... Ég er heima í dag að vinna í inngangnum á ritgerðinni og þá get ég gert ýmislegt annað þar sem maður er svolítið laus, Vinn þá meira í kvöld bara. Vigtin mín sýnir 65.5 sem er kílóa aukning. Ég vil alls ekki meina að ég sé að bæta á mig engu öðru þá en vöðvum því ég er ekki feitari allavega. Samt fúlt. Ég næ líklega 6 æfingum fyrir föstudag áður en ég hitti Svan. Helgin setti smá strik í reikningin þar sem ég var að vinna og var bara búin á því það var svo mikið að gera.
Skrifa aftur í vikunni.
Kveðja Ósk úr sólinni!

2 comments:

Hilmar Kjartansson said...

hæ hæ
gaman að heyra hvað þú ert jákvæð

hvernig hafa æfingarnar gengið sem við ákváðum með sprettum o.s.frv.

Það verður gaman að heyra hvernig útkoman hjá Svani verður

kv. Hilmar

Unknown said...

sæl
ég verð að fá að fresta ykkur um ca tvo tíma, til 17 30. bjallið á mig við fyrsta tækifæri

kv Svanur