Wednesday, May 16, 2007

Ég er bara að skrifa núna af því það er svo langt síðan síðast...
Hef bara gaman af því að æfa og er að nenna þessu, sem er eitthvað sem ég hef ekki gert þegar ég hef verið að fara í átök. Þetta er bara gaman og mér finnst gaman að gera æfingarnar mínar úti. Sjá árangur af erfiðinu. Þegar maður sér til dæmis hvað maður er búin að skokka langt þá verður maður svo ánægður með sig. Eitthvað sem hlaupabretti getur ekki gert fyrir mann... Mamma spurði mig í dag hvort ég væri alltaf að leggja af, fannst ég búin að grennast greinilega. Ég er samt ekki að léttast, en líkaminn er greinilega að breytast eitthvað.
Skrifa meira næst.
Farið vel með ykkur. Kv. Ósk

2 comments:

Hilmar Kjartansson said...

hae hae
eg er buinn ad vera ad vinna mikid og thvi ekki getad hringt i thig.
Frabaert ad heyra hvad aefingarnar ganga vel hja ther...ertu buin ad skokka i vinnuna?
Thu fylgir aftur somu aefingum thessa vikuna og svo sendi eg ther plan fyrir naestu viku um helgina.
Hvernig gekk hja Svani?
kv. Hilmar

Hilmar Kjartansson said...

hæ hæ
hvernig ganga æfingarnar sem ég sendi þér síðast. Hvað kom út úr mælingunum hjá Svani???
Hlakka til að heyra frá þér
hilmar