Friday, April 20, 2007

Gleðilegt sumar!!

Já nú er komið sumar, sem er frábært...
Ég er bara búin með eina æfingu núna og næ líklega 2 í þessarri viku. Raggi er ekki búinn að fara.
Mér gengur illa að halda matarræðinu en skal takast það samt sem áður.
Ég er að æfa núna í lækningarlind í Bláa lóninu, þar sem Helgarsport kortið mitt rann út. Það er mjög fínt og við ætlum að reyna að fara tvær saman fyrir vinnu og keyra saman. þetta er lítil og fín aðstaða. svo get ég reynt að fara úti líka þegar það er gott veður þar sem það er komið sumar:)
Vonandi hafið þið það gott.
Kyssið litlu frændsystkinin mín frá mér. og hvort annað bara líka:)
góða nótt.
Kveðja, ein þreytt úr vinnunni.

4 comments:

Hilmar Kjartansson said...

hae hae
gott hja ther Osk ad halda afram, en thu verdur ad reyna ad vera hord vid sjalfa thig ad aefa afram. Annars naerdu ekki 10 km i Reykjavikurmarathoninu sem thu stefnir ad. Vardandi mataraedid tha thurfidi ad passa ykkur ad detta ekki i nammid og halda ykkur fra sykri og hvitu hveiti. Borda reglulega og vel....ekki mars eda snickers a milli mala.
Hvad eru vigtartolurnar nuna?
Leidinlegt ad heyra ad Raggi hefur ekki farid neitt...thad thydir ad hann hefur ekki aeft sig neitt i 4 vikur og hljomar eins og hann se eiginlega haettur i atakinu?
Thid thurfid ad reyna ad koma likamraekt og hreyfingu inn i lifstilinn hja ykkur...labba saman vikulega a Thorbjorn...fara a fjallahjolunum ut a Reykjanesvita....taka ithrottadotid med thegar thid farid i romantiska helgarferd ut a land og getid byrjad daginn saman a skokki i 30-60 minutur (thid upplifid tha hluti thar sem thid annars myndud ekki gera) og fara svo i sturtu saman t.d.
Haldid thvi otraud afram...stefnid alltaf ad thvi ad na aefingunum i hverri viku og thid verdid ykt flott a brudkaupsdaginn!
Ef thetta gengur ekki upp hja ykkur nuna, hvad tha?
kv. Hilmar

Unknown said...

sæl
nú fer að koma að annari vigtun hjá ykkur ásamt þrekprófum.
þýðir ekkert annað en að taka sig verulega á og fara að æfa á fullu.
held að æskilegt sé að gefa ykkur þar til á föstudag 4.5.2007.

kv Svanur

Hilmar Kjartansson said...

Hae Hae
Eg se ad Svanur var ad velta fyrir ser naesta mati a ykkur. Eg held ad thad se farid ad lida ad thvi en eg held ad thad thjoni ekki tilgangi fyrr en eftir ad thid naid 2 vikum med fullum aefingum.

Vona ad allt gangi vel hja ykkur og mataraedi og aefingar seu a rettri leid.
kv. Hilmar

Unknown said...

sæl
mér lýst vel á að fá ykkur eftir að þið eruð búin að ná 2 fullum vikum í æfingum, svo ég tók frá tíma fyrir ykkur þann 11.5 eftirmiðdagur!!

gangi ykkur vel

kv Svanur