Friday, February 2, 2007

Æfingarprógram fyrstu 12 vikurnar


Smellið á myndina til að sjá hana í fullri stærð.

1 comment:

Svava Kristinsdóttir said...

Halló það vantar upplýsingar um það hvernig ykkur gengur að nota hjartsláttarmælinn....Hvernig líður þér Raggi? Ertu þreyttur? Svekktur? Pirraður? Eða svífurðu um á bleiku skýi? Eru æfingarnar of erfiðar eða of léttar? Ertu að missa úr æfingar eða gengur vel að fylgja prógraminu?Þessar spurningar eiga líka við þig Ósk
Hvað með matarræðið? Eru nammi fíklana á íslandi að gera ykkur lífið erfitt? Það er hvergi í heiminum jafn mikið borðað af sælgæti og gosdrykkjum...ekki eitthvað sem íslendingar geta verið ánægðir með. Líkaminn þarf alltaf meira og meira af sykri, því geta komið fram fráhvarfseinkenni hjá fólki þegar hætt er að borða sælgæti. Þessi einkenni eru pirringur, óstjórnleg löngun, höfuðverkir, þungt skap, slappleiki. Þessi einkenni hverfa á 1-3 dögum. Það eina sem hægt er að gera er að halda þetta út.
Nú styttist í að þið hittið Svan aftur og því GRÍÐALEGA MIKILVÆGT að þið haldið ykkur við æfingarprógramið og haldið áfram að standa ykkur vel. Við eru hreint að rifna úr monti hérna hinu megin á hnettinum.
kv Svava